Sigmar Georgsson fráfarandi gjaldkeri, Friðrik Harðarson gjaldkeri, Ingimar Georgsson tekur við formennsku af Jóhannesi Grettissyni og Georg Skæringsson ritari tekur við af Friðriki Stefánssyni
Sigmar Georgsson fráfarandi gjaldkeri, Friðrik Harðarson gjaldkeri, Ingimar Georgsson tekur við formennsku af Jóhannesi Grettissyni og Georg Skæringsson ritari tekur við af Friðriki Stefánssyni
Alþjóðlegur sjónverndardagur og Dagur Hvíta stafsins Lionshreyfingin tileinkar októbermánuði sjónvernd og vill í þessum mánuði vekja athygli á afleiðingum blindu og að ýmislegt sé að hægt að gera til að vinna gegn blindu. Tveir dagar eru sérstakl...
Lionsklúbbur Hveragerðis hefur nú hafið 42 starfsár sitt og var fyrsti fundur haldinn síðastliðið mánudagskvöld á Hoflandsetrinu. Þegar er búið að setja upp ný upplýsingarskilti á tveim stöðum við innkomu í bæinn og var það gert í sumar. Mikil og ...
Lionsblað númer 273 er komið á netið Í blaðinu, sem er óvenju efnismikið, eru fjöld áhugaverðra greina um Lionsstarfið, fréttir frá klúbbum og nýr mánaðarlegur pistill Lionsmaður mánuðarins. Sjá blaðið >>>>>>
Lionsklúbbur Mosfellsbæjar gaf Heilsugæslu Mosfelssbæjar nú á dögunum hjartalínuritstæki. Tækið er að verðmæti kr. 550,000 og kemur í stað eldra tækis sem var komið til ára sinna. Á myndinni eru: Ingvar Ingvarsson læknir og Hrafnhildur Halldórs...
Lkl. Ægir og Fjölnir afhentu 17. júlí sl. hjartadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss blöðruskanna að gjöf. Forsaga málsins er að Lkl. Ægir, sem um áratuga skeið hefur haldið vegleg kútmagakvöld í fjáröflunarskyni, bauð Lkl. Fjölni aðild að kútm...
Lkl. Ægir og Fjölnir afhentu 17. júlí sl. hjartadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss blöðruskanna að gjöf. Forsaga málsins er að Lkl. Ægir, sem um áratuga skeið hefur haldið vegleg kútmagakvöld í fjáröflunarskyni, bauð Lkl. Fjölni aðild að kútm...
Augnskurðartækið gjöf Lions á Íslandi til Landsspítala Háskólasjúkrahúss var afhent í dag af Kristni Kristjánssyni fjölumdæmisstóra Lions. Að því loknu gangsetti hr. Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands tækið. Prófessor í augnlækningum Einar St...
Heilsugæslustöðinni í Ólafsvík var færð góð gjöf á dögunum, það var Lionsklúbbur Ólafsvíkur sem færði þeim 3G sendi fyrir Lifepak hjartastuðtæki og verður búnaðurinn staðsettur í sjúkrabíl Heilbrigðisstofnunar Vesturlands í Ólafsvík. Með þessu t...