Stundum vakna spurningar í lífinu sem fá mann til að hugsa aðeins út fyrir kassann, svona eins og er í tísku að segja í dag. Ein af þeim spurningum sem hefur komið upp í huga minn er, af hverju að vera í Lions? Svarið við þessari spurningu e...
Ég blessa þann dag sem kynni mín af Lionshreyfingunni hófust. Faðir minn var einn af stofnendum Lionsklúbbs Selfoss og móðir mín varð seinna Lionnessa. Ég fór á hverju ári í uppgræsluferðir í Þjórsárdal með pabba á vegum Lionsklúbbs S...
Ár, 2010, miðvikudaginn 20. október, var ferð í að bænum Skaftholti á Skeiðum ,þar sem rekið er athvarf fyrir fatlaða einstaklinga . Er reksturinn sniðinn eftir kenningum heimspekingsins Rudolfs Steiners sem fallið hefur vel að þörfum þeirra ein...
Lionsklúbbur Laugardals var stofnaður 13. maí 1972. Móðurklúbbur hans er Lkl. Hveragerðis. Eitt af aðal markmiðum klúbbsins er að stuðla að gróðurvernd og uppgræðslu og er það í takt við stefnuyfirlýsingu alþjóðastjórnar Lions í umhverfismálum frá...
Starfið hjá okkur gengur vel, okkar árlega jólakortasala var á sínum stað og hafa margar listakonur lagt okkur lið við að gera kortin okkar falleg. Á aðventunni héldum við jólafund með gestum, heimsóttum sambýlin í Hafnarfirði og færðum heimilismö...
Lionsþing fjölumdæmis 109 verður haldið í Stykkishólmi dagana 6. og 7. maí næstkomandi. Lionsklúbburinn Harpa og Lionsklúbbur Stykkishólms standa fyrir þinginu. Lionsfélögum í Stykkishólmi er það sönn ánægja að bjóða ykkur til Lionsþings vorið 201...
Lionsklúbbur Þorlákshafnar er kominn með heimasíðu. Haustið 2011 var ráðist í að prufa heimasíðuformið sem boðið er upp á frá aðþjóðaskrifstofu Lions, Lions e-Clubhouse. http://www.e-clubhouse.org Heimasíðuformið er nokkuð einfalt í notkun og k...
Árlegt Herrakvöld Lkl. Mosfellsbæjar veðrur haldið í Hlégarði 11. febrúar. Húsið opnað með fordrykk og hákarli kl. 19.00Kl. 19.50 verður boðið til borðs og veislustjórinn Þröstur Lýsðon tekur við stjórn kvöldsins. Söngstjóri verður Þröstur Lýðsson...
Skilafrestur er framlengdur til 22. nóvember Alþjóðleg ritgerðarsamkeppni Lions um frið, er ætlað ungmennum sem eru blind eða sjónskert (skv. viðmiðun sem gildir í heimalandi þeirra) og eru á aldrinum 11-13 ára, miðað við 15. nóvember 2011. Markmi...