Dagskrá þingins

Snæfellsbær

70. þing Lions umdæmis 109 verður haldið í Ólafsvík dagana 25. og 26. apríl 2025.

 

Dagskrá þingsins:

Fimmtudagur 24. apríl

19:00-21:00    Skráning og afhending þinggagna: Grunnskólinn í Ólafsvík.

Föstudagur 25. apríl

08:00-10:30    Skráning og afhending þinggagna: Grunnskólinn í Ólafsvík.

09:00-12:00    Skólar embættismanna: Grunnskólinn í Ólafsvík.

11:00-12:00    Að vera maki Lionsfélaga, spjall og fræðsla: Grunnskólinn í Ólafsvík.

12:00-13:00    Hádegisverður: Grunnskólinn í Ólafsvík.

13:10-13:20    Safnast saman við inngang sundlaugar. Munið eftir stóru klúbbfánunum.

13:30-14:00    Skrúðganga leggur af stað. Myndataka að lokinni skrúðgöngu.

14:15-15:15    Þingsetning: Íþróttahúsið í Ólafsvík.

15:30-16:00    Kaffihlé: Íþróttahúsið í Ólafsvík.

16:00-18:30    Umdæmisþingi A-umdæmis framhaldið í Íþróttahúsinu í Ólafsvík.

16:00-18:30    Umdæmisþingi B-umdæmis framhaldið í Grunnskólanum í Ólafsvík.

20:00-23:00    Kynningarkvöld: Í aflagðri fiskverkun við Bankastræti.
                         Fiskur, franskar og annað góðgæti úr Breiðafirði.
                         Stuð og stemmari með lifandi tónlist.

Laugardagur 26. apríl

09:00-10:00    Skráning og afhending þinggagna: Íþróttahúsið í Ólafsvík.

10:00-12:00    Fjölumdæmisþingi framhaldið í Íþróttahúsinu í Ólafsvík.

12:00-13:00    Hádegisverður: Grunnskólinn í Ólafsvík.

13:00-15:30    Makaferð. ATHUGIÐ BREYTTA TÍMASETNINGU

13:00-15:30    Fjölumdæmisþingi framhaldið í Íþróttahúsinu í Ólafsvík.

15:30-16:00    Kaffihlé: Íþróttahúsið í Ólafsvík.

16:00-17:00    Fjölumdæmisþingi framhaldið í Íþróttahúsinu í Ólafsvík.

19:00-01:00    Lionshátíð í  Félagsheimilinu Klifi
                         Fordrykkur 
                         Kvöldverður
                         Dansleikur með hljómsveitinni Festival

 

Setningarathöfn föstudagur 25. april, kl. 14:15 í  Íþróttamiðstöð  Ólafsvík

Dagskrá:

     9.Þingfrestun
        þing– og protocolstjóri Hörður Sigurjónsson

Vonandi sjáumst við sem flest á Lionsþinginu.

Félagar í Lionsklúbbunum í Ólafsvík hlakka til að taka á móti okkur.

Þingstjórn: Hörður Sigurjónsson þing- og protocolstjóri MD109
                   Jón Pálmason 
                   Sigríður Guðmundsdóttir

 

Lionssöngurinn:

Þeir gleðjast æ, sem góðum málstað þjóna,
hver göfug hugsjón tengir vinabönd.
Og það er takmark allra landsins ljóna
að líkna sjúkum, rétta hjálparhönd.
Og týnum aldrei trú á máttinn hljóða
en tendrum ljós svo myrkrið víki á braut.
Það yrði farsælt framlag allra þjóða
í friði og eining leysa hverja þraut.

(Ljóð: Aðalheiður Þórarinsdóttir, Lag: Litla flugan, Sigfús Halldórsson)

(Gunnar Ásgeirsson færði hreyfingunni lagið í nafni klúbbfélaga síns í Lkl.Ægi, Sigfúsar Halldórssonar á fjölumdæmisþingi árið 1977 þegar Gunnar varð umdæmisstjóri.  Sigfús Halldórsson hafði þá samið lag við ljóðið. Aðalheiður var frá Ytra Ósi við Hólmavík, en maður hennar Magnús Gunnlaugsson var í Lkl. Hólmavíkur og sá klúbbur hafði sungið lagið á klúbbfundum undir laginu "Hvað er svo glatt". heimild: úr bók Svavars Gestssonar af bls.278 og 279)