Fjölmennt á kynningarfundi hjá Lkl Keflavíkur

8. maí s.l. hélt Lkl. Keflavíkur kynningarfund til öflunar nýrra félaga. Það er ánægjulegt frá því að segja, að fjölmenni var á fundinum, en 41 sátu fundinn. Þessi fundur sýnir að hljómgrunnur er fyrir Lions í Keflavík.

Lionsskólinn

Lionsþing 2019 á Hótel Sögu 26. -27. apríl.

Vinkonukvöld miðvikudagur 24. apríl kl. 20:00 í Einholti 12.

Handverks- og kökubasar 11. apríl

Sala á Rauðri fjöður fór fram víða um landið í dag.

Lionsklúbbur Akraness færir Heilbrigðisstofnunar Vesturlands gjafir.

Alþjóðastjórnarfundur

Bocciamót á Akranesi

Lionsklúbburinn Vitaðsgjafi styrkir Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis