Fjölumdæmis- og umdæmisþing 2017

Radisson Sas - Hótel SagaÁrlegt þing lionsumdæma 109 A, 109 B og fjölumdæmis 109 verður haldið á Hótel Sögu dagana 21. og 22. apríl næstkomandi.  Lionshreyfingin á Íslandi annast þingið.  Hér neðar eru frumdrög að dagskrá og nokkrar upplýsingar um þingið og þingstörfin, einkum til þess að auðvelda væntanlegum þingfulltrúum að fylla út skráningareyðublað og kjörbréf. Það er afar mikilvægt að eyðublöð þessi séu vandlega útfyllt því þau liggja til grundvallar öllu skipulagi þingsins. 
 
Þinghaldið verður í þingsölum Hótels Sögu og í sal á Háskólatorgi Háskóla Íslands. 

Tekin hafa verið frá fjöldi tveggja manna herbergja á Hólel Sögu. Þinggestir þurfa sjálfir að panta gistingu á hotelsaga@hotelsaga.is. Eins manns herbergi 16.600,- + gistináttagjald,  tveggja manna herbergi 18.600, - + gistináttagjald. Morgunverður fylgir. Þeir sem vilja nýta sér það þurfa að taka fram að pantað sé vegna LIONSÞING 2017, bókunarnúmer 170419LION,  b.t  Snæbjörn Árnason s.arnason@radissonblu.com  og nauðsynlegt er að panta gistinguna fyrir 6. mars 2017, annars verða frátekin herbergi seld öðrum viðskiptavinum. 

Skráningarskjal

Kjörbréf

Gisting

Upplýsingar frá þingnefnd

Þingstaður fjölumdæmisþings

******************************

Hér neðar eru ný umdæmis- og fjölumdæmislög

Lög Fjölumdæmis 109 - samþykkt á Fjölumdæmisþingi 109 - 2017

Lög Umdæmis 109 A - samþykkt á Umdæmisþingi 109 A - 2017

Lög Umdæmis 109 B - samþykkt á Umdæmisþingi 109 B - 2017

*********************************

Dagskrá 109A

Dagskrá 109B

Dagsrká MD109

Dagskrá setning 2017

Dagskrá þingdaga

**********************************

Ársskýrsla 109 A

Ársskýrsla 109 B

Ársskýrsla MD 109

Ársreikningur 2015 - 2016

Rekstraráætlun 2017 - 2018

Tillaga að árgjaldi 2017 - 2018