Verkefni

Lestrarátak – Barátta gegn ólæsi – Alþjóðlegt Lionsverkefni

Þegar alþjóðarforsetar Lions hefja starfsárið sitt, kynna þeir gjarnan nýtt verkefni, sem er aðaláhersla þeirra og okkar það árið. Þetta verkefni er Alþjóðlegt Lionsverkefni árin 2012-2022.

Lions bregst við EBÓLU-faraldrinum í Vestur Afríku

Alþjóðahjálparsjóður Lions leggur lið yfir 4.000 munaðarlausum börnum

LCIF – Herferð Lions gegn mislingum

Dag hvern deyja 450 börn, sem hefði verið hægt að bjarga með einni stungu = einni bólusetningu, sem kostar aðeins eitt hundrað krónur.