Verkefni

Lestrarátak – Barátta gegn ólæsi – Alþjóðlegt Lionsverkefni

Þegar alþjóðarforsetar Lions hefja starfsárið sitt, kynna þeir gjarnan nýtt verkefni, sem er aðaláhersla þeirra og okkar það árið. Þetta verkefni er Alþjóðlegt Lionsverkefni árin 2012-2022.

ONE SHOT ONE LIFE - Herferð Alþjóðahjálparsjóðs Lions gegn mislingum.

Dag hvern deyja 450 börn, sem hefði verið hægt að bjarga með einni stungu = einni bólusetningu, sem kostar aðeins eitt hundrað krónur.

Rauða fjöðrin Hvaða fyrirbæri er það ?

Rauða fjöðrin  Hvaða fyrirbæri er það ? Um er að ræða barmmerki sem Lionshreyfingin hefur framgöngu um að selja á nokkurra ára fresti. Ágóðanum af sölunni hefur verið varið til ýmissa veglegra verkefna.