Alþjóða sjón-verndardagur Lions 2014

Alþjóðlegi sjónverndardagur Lions 2014 verður haldinn á Íslandi  Lions á Íslandi hefur verið falið að halda Alþjóðlega sjónverndardag Lions, 14. október 2014. Dagurinn er heimsviðburður innan Alþjóða...

Medic Alert

Lionshreyfingin á Íslandi stofnaði MedicAlert á Íslandi, alþjóðlegt neyðarþjónustukerfi, fyrir rúmum aldarfjórðungi. Lionsklúbbarnir hafa jafnan stutt starfsemina með styrkjum og þannig haldið henni...

Lestrarátak – Barátta gegn ólæsi Alþjóðlegt Lionsverkefni

Lestrarátak Þegar alþjóðarforsetar Lions hefja starfsárið sitt, kynna þeir gjarnan nýtt verkefni, sem er aðaláhersla þeirra og okkar það árið. Wayne Madden alþjóðaforseti í ár ákvað berjast gegn ólæs...

  • Alþjóða sjón-verndardagur Lions 2014

  • Medic Alert

  • Lestrarátak – Barátta gegn ólæsi Alþjóðlegt Lionsverkefni

Íslenskir ljósmyndarar aftur í LCIF dagatalinu.

Það er mynd Sigrúnar Sigurðardóttir frá Lkl. Emblu sem er framlag Íslands í Ljósmyndakeppnina og myndefnið er Örugg höfn og er myndin tekin í Patreksfirði.

2011_ma_jn_392_mmLjósmyndari Sigrún Sigurðardóttir Lkl. Emblu.

Nýir umdæmisstjórar á nýju starfsári

Hér eru fystu myndir af okkar fólki frá skrúðgöngunni á alþjóðaþinginu í Tórontó í Kanada. 

Umdmisstjorar_nEinar og Ingimundur ásamt Bessý og Sigurjónu í skrúðgöngugallanum í 30 stiga hita og hátíðar-SÓL.

Sjá facebook https://www.facebook.com/109AISLAND?fref=ts

Deila á Facebook