Umdæmis- og fjölumdæmisstjórnarfundir

Þá er komið að öðrum fundi á starfsárinu. Vegna sóttvarnaaðgerða þá var ekki í boði að halda staðfund að þessu sinni að mati umdæmisstjóranna og fjölumdæmisstjóra. Ákveðið er að hafa þennan fund alveg á neti en ekki ,,hybrid" eins og þann fyrsta. Umdæmisstjórar vona að allir sýni þessu skilning og þeir taki þátt sem fá til þess boð. 

Dagskrá fundarins verður hefðbundin.