Siðameistaranámskeið

Stutt og hnitmiðað námskeið til að hjálpa siðameisturum að gera fundina skemmtilega og áhugaverða. Siðameistari er í einu af mikilvægustu hlutverkum klúbbsins og þarf að gera sér grein fyrir því. Á námskeiðinu er farið yfir alls konar leiki og athafnir sem siðameistari getur beitt til að vekja hlátur og gleði á fundum. Námskeiðið verður haldið í Ánni á Akureyri.

Hægt er að skrá sig á námskeiðið með því að senda póst á halldor@tv.is, eða hringja í síma 520 9000. Í skráningu skal koma fram Nafn, kennitala þátttakanda, klúbbur, netfang og farsímanúmer.

Einnig er hægt að skrá sig á netinu með því að smella hér.