RLLI - Leiðtogaskóli Lions 2022

Kennt er íslenskað efni sem Lions Clubs International hefur útbúið í leiðtogaþjálfun (Leadership Development) fyrir Leiðtogaskólana (RLLI: Regional Lions Leadership Institute). Námsefni og kennsla er á íslensku. M.a. verður kennt: Stjórnunarstílar og leiðtogahæfileikar. Fjölbreytileikinn og skapandi hugsun. Samskiptafærni og virk hlustun. Að virkja og hvetja.  Hópstarf, samvinna, að byggja upp teymi.  Markmiðasetning og  áætlanagerð.  Að taka ákvarðanir og deila út verkefnum. Að leysa ágreining og stjórna deilum. Stjórnun breytinga. Að halda góða fundi. Ræðuflutningur. Bakland Lions.

Nánari upplýsingar og skráning hjá Halldóri Kristjánssyni GLT stjóra, sími: 520 9000, netfang: halldor@tv.isUmsókn með nafni, kennitölu, netfangi, símanúmeri og klúbbheiti þurfa að fylgja umsókn.

Einnig er hægt að skrá sig á netinu með því að smella hér.