Fjölumdæmisfundur MD109

Annar fundur starfsárið 2020-2021

Fjölumdæmisstjórn MD 109

Fundurinn verður haldinn rafrænt, tengill sendur út með fundarboði

 Fundurinn hefst kl. 10 og lýkur fyrir kl. 13

  1. Fundarsetning og skipun embættismanna fundarins
  2. Ávarp fjölumdæmisstjóra, Björn Guðmundsson
  3. Ávarp umdæmisstjóra 109A, Jónas Yngvi Ásgrímsson 
  4. Ávarp umdæmisstjóra 109B, Guðjón Andri Gylfason
  5. Ávarp varafjölumdæmisstjóra. Þorkell Cýrusson
  6. Umræður um liði 2-5
  7. Skýrslur embættismanna
  8. Umræður um skýrslur embættismanna
  9. Fjármál, kynning á ársuppgjöri 2019-2020, Stefán Árnason
  10. Kynning á framkvæmdum í Lionsheimilinu, Stefán Árnason
  11. LCIF dagur á Íslandi, Kristinn Hannesson
  12. NSR þing á Íslandi, Halldór Kristjánsson
  13. Fréttir af NSR samstarfinu, Jón Pálmason
  14. Lions og framtíðin
    1. Af alþjóðavettvangi, Guðrún Björt Yngvadóttir
    2. Af innlendum vettvangi, Björn Guðmundsson
  15. Önnur mál
Skv. ársskipulaginu okkar þá var næsti fundur settur á 14.11. við höfum ákveðið að fresta honum til 28.11. með það fyrir augum að hann geti hugsanlega orðið í raunheimum.
Vinsamlega takið þann dag frá.
Björn Guðmundsson, fjölumdæmisstjóri 109