Verkefni

Leiðtogaskóli 2019

Eden konur gefa út dagbók fyrir árið 2019

Frábær hugmynd komin í framkvæmd. Eden konur gefa út dagbók fyrir árið 2019. Bókin er sérsniðin fyrir lionsfélaga. Sérmerkt fyrir hvern félaga og einnig er félagatal í bókinni. Skemmtileg bók með öllum merkisdögum Lions og pláss fyrir verkefni vikunnar og minnisblaði. Þetta er frábær gjöf til félaga eða fyrir þig sjálfan. Hægt er að senda email á Ingibergsdottir74@gmail.com til að fá pöntunarblað best er að einhver einn úr stjórn taki að sér að fá allar pantanir hjá klúbbnum. Því við þurfum félagaskrá frá hverjum klúbbi.

Jólasíld frá Djúpavogi

Herrakvöld Hængs

Sviðaveisla Blönduósi

Lionsklúbbur Blönduóss býður til Sviðamessu

Lionskl. Muninn býður til sviðaveilsu 16. nóvember nk. í Gala salnum Smiðjuvegi 1. kl. 19.00 allir velkomnir.

Alþjóðahjálpar-sjóðurinn

Lions Clubs International Foundation 50 ára. Í júní 2018 fagnaði alþjóða hjálparsjóðurinn 50 ára afmæli sínu. Á þessum 50 árum hefur sjóðurinn okkar haft gríðarlega mikil áhrif á líf margra milljóna einstaklinga bæði með verkefnum í heimabyggð og ekki síður í alþjóðlegum verkefnum. Sem dæmi má nefna að með meira en eins milljarðar dollara framlagi hefur sjóðurinn: Bjargað sjón meira en 9 milljón einstaklinga með aðgerð við skýi á auga. Meira en 16 milljón börn fá kennslu í lífsleikni með Lions Quest kennsluefninu.

Plastklemmur

LOKSINS .... ekki fleiri pinna-göt á föt