Upplýsingar um Lionsþing 2021

Lionsþing upplýsingar

Bréf vegna Lionsþings

Kjörbréf

Lög um kjörbréf

66. Fjölumdæmisþing 109 verður haldið á Akureyri 14. – 15.  maí 2021 

Til þinghaldsins bjóða Lionsklúbbarnir á Akureyri og í Eyjafjarðarsveit:

Lkl.Akureyrar, Lkl.Hængur, Lkl.Sif, Lkl.Ylfa, Lkl.Ösp og Lkl.Vitaðsgjafi.

Þingnefnd skipa:

Stefán Árnason, Lkl.Vitaðsgjafi

Árni Viðar Friðriksson, Lkl.Hængur

Guðrún Þórðardóttir, Lkl.Ylfa

Jóna Þórðardóttir, Lkl.Ösp

Jónas Þór Karlsson, Lkl.Akureyrar