Skráning

Lionsþingið 2023 verður haldið á Akureyri 19. og 20. maí.

Tekin hafa verið frá hótelherbergi á Hótel KEA og Hótel Kjarnalundi.

Þegar fólk pantar þarf bara að taka fram að viðkomandi sé í Lions og ætli að sækja þingið.

Senda skal tölvupóst á KEA hótel, netfangið er: bokanir@keahotels.is

Nú þegar hefur gengið á þann fjölda svo Lionsfólk er hvatt til að tryggja sér gistingu sem allra fyrst ef það ætlar að dvelja á öðru hvoru þessara hótela. Þess utan eru fjölmargir gistimöguleikar svo sem orlofsíbúðir og þessháttar.