Skráning

 

Lionsþing í Hveragerði, gisting (staðan 9.apríl 2022) 

Nú er það svo að að uppselt er í gistingu á einhver hótel og gististaði sem samið var við fyrir Lionsþingið.  Það ætti þó ekki að valda vandræðum því mikið úrval er af annarri gistingu. 

Hótel Eldhestar, Núpar Ölfusi, Skyrgerðin, Frost og funi, Gistiheimilið Inn Frumskógum 3, Gistiheimilið Varmá, Gistiheimilið Laufskógum 11 (Guðrún Minerva), Hjarðarból Ölfusi, Gistiheimilið Reykjadalur. 

Google er líka hægt að slá inn Gisting í Hveragerði og þá koma upp enn fleiri möguleikar. 

Einnig má vekja althygli á að tjaldstæðið í Hveragerði er opið fyrir þá sem hugsanlega vildu fara í fyrstu útilegu sumarsins.

 

 

Upplýsingaskjal um þingið 2022