Skráning

Lionsþingið 2023 verður haldið á Akureyri 19. og 20. maí.

Tekin hafa verið frá hótelherbergi á Hótel KEA og Hótel Kjarnalundi.

Miðvikudaginn 17.05.2023 er eftir 1. einsmanns herbergi á Hótel KEA!

Þegar fólk pantar þarf bara að taka fram að viðkomandi sé í Lions og ætli að sækja þingið.

Senda skal tölvupóst á KEA hótel, netfangið er: bokanir@keahotels.is

 

Kynning á þinginu - Breyting - 8.maí.2023