Framboð

Framboð í umdæmi 109A

Eftirtalin framboð hafa borist sem kjósa skal um á þingi umdæmis 109A 15. maí 2021.

Til embættis umdæmisstjóra 2021 – 2022,

1. vara umdæmisstjóri Þóra Bjarney Guðmundsdóttir Lkl. Eir Reykjavík

Til embættis 1. vara umdæmisstjóra 2021 – 2022,

2, vara umdæmisstjóri Íris Bettý Alfreðsdóttir Lkl. Keili Vatnsleysuströnd

Til embættis 2. vara umdæmisstjóra 2021 – 2022,

Víðir Guðmundsson Lkl. Garði

Framboð í umdæmi 109B

Eftirtalin framboð hafa borist sem kjósa skal um á þingi umdæmis 109B 15. maí 2021.

Til embættis umdæmisstjóra 2021 – 2022,

1. vara umdæmisstjóri Anna Fr. Blöndal Lkl. Ylfu Akureyri

Til embættis 1. vara umdæmisstjóra 2021 – 2022,

2, vara umdæmisstjóri Sigurður Steingrímsson Lkl. Vitaðsgjafa Eyjafirði

Til embættis 2. vara umdæmisstjóra 2021 – 2022,

Baldur Ingi Karlsson Lkl. Hæng Akureyri

 

Framboð í fjölumdæmi

Eftirtalin framboð hafa borist sem kjósa skal um á þingi fjölumdæmis 109 15. maí 2021.

Til embættis fjölumdæmisstjóra 2021 – 2022,

Vara fjölumdæmisstjóri Þorkell Cýrusson Lkl. Búðardals.

Til embættis vara fjölumdæmisstjóra 2021 – 2022,

Fyrrverandi umdæmisstjóri Kristófer Tómasson Lkl. Geysi Biskupstungum.

Til embættis fjölumdæmisritara 2020 – 2021,

Fyrrverandi fjölumdæmisstjóri, Guðmundur Helgi Gunnarsson, Lkl. Fjörgyn, Reykjavík

Til embættis fjölumdæmisgjaldkera 2020 – 2021

Fyrrverandi umdæmisstjóri Stefán Árnason, Lkl. Vitaðsgjafa, Eyjafirði

Til embættis GLT stjóra 2021 – 2022

Fyrrverandi fjölumdæmisstjóri, Halldór Kristjánsson, Lkl. Ásbirni, Hafnarfirði

Til embættis GMT stjóra 2021 – 2022

Fyrrverandi umdæmisstjóri, Geirþrúður Fanney Bogadóttir, Lkl. Æsu, Njarðvík

Til embættis GMT konur í Lions 2021 – 2022,

Fyrrverandi umdæmisstjóri, Sigfríð Andradóttir, Lkl Búðardals

Til embættis GST stjóra 2021 – 2022

Fjölumdæmisstjóri, Björn Guðmundsson, Lkl. Hæng Akureyri

Til embættis NSR Coordinator 2022 – 2024

Fyrrverandi fjölumdæmisstjóri Björg Bára Halldórsdóttir, Lkl. Rán Ólafsvík

Skoðunarmenn reikninga (tveir aðal og tveir til vara) til eins árs, 2021 – 2022:

Tillaga um aðalmenn

Þorleifur Sigurðsson, Lkl. Ásbirni, Hafnarfirði

Benjamín Jósefsson, fyrrverandi fjölumdæmisstjóri, Lkl. Akraness

Tillaga um varamenn

Halldóra J. Ingibergsdóttir, Lkl. Eik Garðabæ

fyrrverandi umdæmisstjóri Kristín Þorfinnsdóttir Lkl. Emblu, Selfossi