Fréttir af ferðum Guðrúnar

Hér koma fréttir af Guðrúnu

Danmörk febrúar 2019

6500 til að byggja hús á Sri LankaÞýddur texti frá Ole Engedal fv. umdæmisstjóra: Þar sem hann segir frá því að hafa verið í hópi sem tók á móti alþjóðaforseta Guðrúnu Björt Yngvadóttir, þar sem hún sagði frá markmiðum,  sefnu árangri Lions á heimsvísu.  Auk þess að vera spurð fjölda spurninga.  Danska alþjóðasamskiptastjórarnir afhentu síðan Guðrún sem svara 6500 $ ávísun sem á að fara í að byggja hús fyrir fátæka í Sri Lanka.  Húsið verður nefnt eftir þeim hjónum og er hluti af verkefninu "Where there's a need, there's a Lions Auglýsing um komu Guðrúnar til Danmerkur

 

 

 

 

 

 

 

Sri Lanka nóvember 2018

Guðrún tekur á móti fyrsta dags umslagiNýlega hitti alþjóðaforseti Guðrún Björt Yngvadóttir hans hátign Maithrupala Sirisena forseta Sri Lanka. Hann afhenti Guðrúnu Björt fyrsta dags umslag og frímerki gefið út til heiðurs henni sem fyrstu konu í heiminum sem gegnir embætti alheims forseta Lions

 

Póststimpill sem gefin var út vegna fyrsta alþjóðaforseta Lions sem er kona