Lestrarátaksverkefni Lions 2012-2022

Lestrarátaksverkefni Lions 2012-2022

Frestun verður á afhendingu Lions bókamerkjanna til 10 ára barna í 5.bekk grunnskóla landsins. Stefnum að því að klára verkefnið með vorinu.

Kæru Lionsfélagar um allt land.

Það hefur verið sönn ánægja að vinna í samstarfi við ykkur.

Með ykkur hefur Lions getað lagt sitt af mörkum með fagaðilum við að vekja athygli á mikilvægi þess að efla læsi meðal barna og ungmenna.

Þó 10 ára markmiði þá verandi Alþjóðaforseta Lions, Wane Madden, sé að ljúka er hægt að halda áfram á einhvern annan hátt.

Með kveðju frá Lestrarátaki Lions.

Dagný S.Finnsdóttir Lkl.Úu. lestrarátaksstjóri 109

Jórunn Guðmundsdóttir Lkl.Ýr. lestrarátaksfulltrúi 109A

Hrund Hjaltadóttir Lkl.Fold. lestrarátaksfulltrúi 109B