Villimannakvöld Lkl. Geysis

Veislustjóri : Samúel Örn Erlingsson kennari og fyrrum fréttamaður

Ræðumaður :  Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri í Rangárþingi Ytra

Söngatriði í höndum heimamanna. Undirleikari : Jón Bjarnason organisti í Skálholti.

Happdrættis- og uppboðstjórar : Helgarnir tveir. 

Dagskrá verður eftirfarandi :  

Kl 18:00. Húsið opnað með fordrykk.

Kl 19:10. Sveinn Sæland formaður setur samkomuna.

Kl 19:30. Borðhald hefst 

Kl 20:30. Fjöldasöngur

Kl 20:40. Minni hrossa Kl 20:55.

Ræðumaður kvöldsins  Kl 21:15.

Fjöldasöngur.  Kl 21:30.

Bar og kaffipása.  Kl 21: 50.

Happrætti.  Kl 22: 15.

Uppboð.  Kl 22:30.

Formleg dagskrárlok.  Kl 22:35. – 00:30 Samvera, söngur, gleði og glaumur . 

Matseðillinn sem fyrr Saltað hrossaket og hrossabjúgu með uppstúf. 

Boðið upp á fordrykk/vínkynningu. Kaffi og súkkulaði á eftir matnum. 

Miðaverð 6.000 kr. Bar á staðnum. Debet-kreditposi. 

Nánar hér: