Umdæmisstjórnarfundur nr. 3

Laugardaginn 27. janúar.  Blindraheimilinu . Hamrahlið 17, 105 Reykjavík

Fundir verkefnanefnd GST.  Hefst kl 10.00

Á þessu fundi verður aðallega lögð áhersla á verkefnamál.  Félaga og Leiðtogateymi haldi fundi á sama tíma.

Á sama tíma verða fundir í verkefnateymum.  Taka skal fyrir:

  • Ungmennaskipti,
  • Umhverfismál (Ljósmyndasamkeppni/Fjöruhreinsun/Umhverfisdag)
  • Orkestra Norden
  • Lestrarátak, Lestrarvinir, Bók handa leikskólum

Svæðisstjórar fara yfir félagamálin með félagastjórum.

Formlegur fundur fjölumdæmis og umdæma

  1. Fundarsetning, funda fjölumdæmis og umdæma kl. 13.00
  2. Kjör fundarstjóra og fundarritara
  3. Ávarp fjölumdæmisstjóra
  4. Ávarp umdæmisstjóra 109 A
  5. Ávarp umdæmisstjóra 109 B
  6. Ávarp gjaldkera
  7. NSR upplýsingar frá IR
  8. Umræða  um dagskrárliði 3 – 6
  9. Kaffihlé
  10. Kynning á bókagjöf til leikskólabarna Elsa Pálsdóttir hjá Menntamálastofnun/Lestrarteymið.
  11. Verkefnahópar segja frá starfi sínu.
  12. Rauð fjöður, framsögn og umræða
  13. Félagastjórar segja frá stöðu félagamála
  14. Fundi slitið um kl. 17.00