Siðameistaranámskeið

Stutt námskeið til að hjálpa siðameisturum að gera fundina skemmtilega og áhugaverða. Haldið í Reykjavík og á Akureyri. Námskeiðið er kennt bæði í Reykjavík í Lionsheimilinu, og á Akureyri í Ánni.

Bókanir með nafni, kennitölu, símanúmeri og netfangi sendist á:

Reykjavík: Halldór Kristjánsson halldor@tv.is

Akureyri: Andri Gylfason andri@ma.is