Góugleði Lionskvenna

Skilaboð til ykkar allra kæru Lionsfélagar.

Við í undirbúningsnefnd fyrir Góugleði Lionskvenna höfum ákveðið að halda skemmtunina þann 8. mars 2018 á Alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Endilega gerið ráð fyrir þessu á dagskrá vetrarins. Eins og sést á myndunum var mikið stuð síðast.

Bestu kveðjur
Undirbúningsnefndin.