Allt um Lions - hvernig þú verður betri Lionsfélagi

Á námskeiðinu er farið yfir sögu Lionshreyfingarinnar og helstu verkefni og hvað felst í því að vera góður Lionsfélagi og láta gott af sér leiða. Mikið af alls konar fróðleik um Lionsstarfið hér heima og erlendis. Námskeiðið hentar jafnt byrjendum sem lengra komnum. Námskeiðið er haldið í Lionsheimilinu í Kópavogi.

Hægt er að skrá sig á námskeiðið með því að smella hér, eða senda póst á halldor@tv.is, og gefa upp nafn, kennitölu, klúbb og síma. Einnig má hringja í síma 520 9000.