Jólasíld frá Djúpavogi

Jólasíld frá Djúpavogi
Jólasíld frá Djúpavogi

Eins og undanfarin ár er Linonsklúbburinn Ægir að selja jólasíldina frá Djúpavogi. Fatan á kr. 3.000,- Kemur í bæinn um mánaðarmótin nóv / des. Lokapöntunardagur er mánudagurinn 19. nóv.

Þið sem viljið panta skráið óskir ykkar á https://www.facebook.com/groups/708525499330269/.

Lions jólakveðja. 

Sveinbjörn Fjölnir Pétursson