Sviðaveisla Blönduósi

Sviðaveisla Blönduósi
Sviðaveisla Blönduósi

Lionsklúbbur Blönduóss býður til Sviðamessu í Félagsheimilinu föstudaginn 9. nóvember. Sérstakur gestur verður á svæðinu, Unnur Valborg Hilmarsdóttir, framkvæmdarstýra SSNV. Einnig mun Kór Íslands koma og flytja nokkur lög. Það mun því verða mjög skemmtileg stemning og hvetjum við fólk til að taka frá sæti sem fyrst.

Matseðillinn er ekki af verri endanum og er tekið tillit til þeirra sem vilja síður svið:
Svið
Lambalæri
Kartöflujafningur og -mús
Rófustappa
Rauðkál og Grænar baunir.