Fréttir af ferðum Guðrúnar

Hér koma fréttir af Guðrúnu

Sri Lanka nóvember 2018

Guðrún tekur á móti fyrsta dags umslagiNýlega hitti alþjóðaforseti Guðrún Björt Yngvadóttir hans hátign Maithrupala Sirisena forseta Sri Lanka. Hann afhenti Guðrúnu Björt fyrsta dags umslag og frímerki gefið út til heiðurs henni sem fyrstu konu í heiminum sem gegnir embætti alheims forseta Lions

 

Póststimpill sem gefin var út vegna fyrsta alþjóðaforseta Lions sem er kona