Fréttir

Íslenski lionshópurinn á Europa Forum í Skopje

Íslenski lionshópurinn á Gala dinner á Europa Forum í Skopje

Allt um Lions á Akureyri

Gleraugnasöfnunin fær mjög góðar undirtektir.

Andri Gylfason á fundi í Vitaðsgjafa

Alþjóðastjórnarfundur Lions var haldin í borginni Ojai í Kaliforníu í síðustu viku.

Þeytivinda í sundlaugina

Lionsklúbbur Ólafsvíkur færði Sundlaug Snæfellsbæjar veglega gjöf á dögunum.

Sigfrid Andradóttir umdæmisstjóri 109 B heimsækir klúbba

Sigfrid Andradóttir og Þorkell Cýrusson heimsóttu Lionsklúbbinn Höfða, Hofsósi og Lionsklúbb Skagafjarðar

Fjölgun félaga og nýr fundarstaður hjá Lionsklúbbi Hveragerðis

Starfsárið 2018–2019 hjá Lionsklúbbi Hveragerðis hófst að venju fjórða mánudag í september og voru þá teknir formlega inn fjórir af þeim sjö sem gengu í klúbbinn á síðasta starfsári.

Lionsklúbbur Garðabæjar hefur fært Heilsugæslunni Garðabæ tvo skoðunarbekki að gjöf.

Lionsmenn á Akranesi afhenda pakka frá Menntamálastofnun

Vel var tekið á móti lionsmönnum þegar þeir afhentu börnum í Leikskólanum Garðaseli pakkann frá Menntamálastofnun. Börnin sungu fyrir lionsmenn sem fengu fræðslu um kjörorð og hugmyndafræðina á bak við starfið. Á myndinni eru frá vinstri: Gestur Sveinbjörnsson. Benjamín Jósefsson og Ólafur Grétar Ólafsson