Fréttir

Kveðja til Grindvíkinga

Nóvember er mánuður vitundarvakningar um sykursýki hjá Lions um allan heim.

Lionsklúbbarnir á Íslandi standa fyrir blóðsykursmælingum út um allt land í nóvember

Stórtónleikar í Grafarvogskirkju

Sjónverndarfræðsla Lions 8.nóvember í Blindraheimilinu og í beinni á netinu á Zoom

Fræðsluerindið verður miðvikudaginn 8. nóvember kl.16:00-17:30 í húsi Blindrafélagsins Hamrahlíð 17, Reykjavík

15.október er dagur Hvíta stafsins

Sagan af tilurð hvíta stafsins.

Skagfirsk sveifla í Félagsheimili Breiðabliks 13. okt. kl. 18:30

Snitzelkvöld hjá Dynk 14. október í Árnesi. Það eru allir velkomnir konur jafnt sem karlar

Hausthátíð svæðis 6 í umdæmi 109B

Fyrsti fjölumdæmisfundur 2023-2024

Freyju Flautur málverkasýning

Lionsklúbburinn Freyja verður með málverkasýningu á verkum Elinrósar Eyjólfsdóttur, myndlistamanns í Fisherhúsinu í Keflavík á Ljósanótt. Endilega takið ykkur rúnt og kíkið á á okkur í Reykjanesbæ. Við byrjum fimmtudaginn 31. ágúst kl 17 og verðum til sunnudagsins 3. september nk. Hlökkum til að sjá ykkur!