Dömukvöld Lionsklúbbsins Foldar

Dömukvöld Lionsklúbbsins Foldar
Dömukvöld Lionsklúbbsins Foldar

Lionsklúbburinn Fold verður með Dömukvöld að Borgum, Spönginni 43 í Grafarvogi, föstudaginn 26. október.  Ágóðinn rennur til Hugarafls.